ARION BANKI - SAMFÉLAGSUPPGJÖR |
LYKILTÖLUR |
Eining |
2017 |
2016 |
2015 |
Umhverfisstefna (E9) |
|
|
|
|
Er Arion banki með umhverfisstefnu |
Já/Nei |
Já |
Já |
Já |
Er félagið með umhverfisstjórnunarkerfi |
Já/Nei |
Já (Klappir Core) |
Já (Klappir Core) |
Nei |
Umhverfisáhrif (E10) |
|
|
|
|
Olli félagið umhverfisslysi |
Já/Nei |
Nei |
Nei |
Nei |
Gildir umhverfislöggjöf um starfsemi félagsins |
Já/Nei |
Nei |
Nei |
Nei |
Laun eftir kyni (S2 | GRI 405-2) |
|
|
|
Meðalfjöldi starfsfólks |
fj. |
882 |
936 |
929,5 |
Hlutfall kvenna |
% |
65% |
65% |
66% |
Hlutfall karla |
% |
35% |
35% |
34% |
Niðurstöður jafnlaunavottunar |
% |
2,9% |
3,7% |
4,8% |
Starfsmannavelta (S3 | GRI 401-1) |
|
|
|
Heildar starfsmannavelta |
% |
11,8% |
13,8% |
10,8% |
Þar af létu sjálfir af störfum |
% |
7,7% |
5,4% |
7,7% |
Þar af sagt upp |
% |
2,2% |
7,8% |
2,2% |
Þar af hættu vegna aldurs |
% |
0,9% |
0,7% |
0,9% |
Jafnræði (S4) |
|
|
|
Allir stjórnendur |
|
|
|
|
Þar af konur |
% |
48,0% |
47% |
41% |
Þar af karlar |
% |
52% |
53% |
59% |
Stjórn |
fj.
|
8 |
|
|
Þar af konur |
% |
50% |
50% |
55% |
Þar af karlar |
% |
50% |
50% |
45% |
Framkvæmdastjórar |
fj. |
8 |
|
|
Þar af konur |
% |
50% |
44% |
33% |
Þar af karlar |
% |
50% |
56% |
67% |
Svæðis- og útibússtjórar |
|
|
|
|
Þar af konur |
% |
43% |
50% |
39% |
Þar af karlar |
% |
57% |
50% |
61% |
Forstöðumenn |
|
|
|
|
Þar af konur |
% |
28% |
34% |
39% |
Þar af karlar |
% |
72% |
66% |
61% |
Þjónustustjórar með mannaforráð |
|
|
|
|
Þar af konur |
% |
73% |
93% |
|
Þar af karlar |
% |
27% |
7% |
|
Hóp- og liðsstjórar |
|
|
|
|
Þar af konur |
% |
67% |
44% |
50% |
Þar af karlar |
% |
33% |
56% |
50% |
Samsetning starfa (S5) |
|
|
|
Fastráðningar |
% |
92% |
93% |
95% |
Þar af starfsmenn eldri en 55 ára |
% |
14% |
14% |
15% |
Þar af starfsmenn milli 45-54 |
% |
30% |
29% |
27% |
Þar af starfsmenn milli 35-44 |
% |
30% |
32% |
33% |
Þar af starfsmenn milli 25-34 |
% |
21% |
20% |
21% |
Þar af starfsmenn 24 ára og yngri |
% |
5% |
5% |
4% |
Tímabundnar ráðningar |
% |
8% |
7% |
5% |
Jafnrétti (S6) |
|
|
|
Stefna til að tryggja jöfn tækifæri og kjör starfsfólks af báðum kynjum |
Já/Nei |
Já |
Já |
Já |
Heilsa og öryggi starfsfólks (S7) |
|
|
|
Slys á vinnustað og til og frá vinnu |
fj. |
0 |
5 |
5 |
Heilsumælikvarði |
% |
96,3% |
95,83% |
|
Brot á mannréttindum (S11 | GRI 102-17/103-2/412-1 | UNGC P1, P2 | SDG 2,3,12,13) |
Heildarfjöldi brota sem eru tilkynnt |
fj. |
0 |
0 |
0 |
Þar af þvingun og einelti |
- |
0 |
0 |
0 |
Þar af áreiti og mismunun vegna kynferðis |
- |
0 |
0 |
0 |
Þar af kynferðisleg áreitni |
- |
0 |
0 |
0 |
Þar af vegna fáfræði |
- |
0 |
0 |
0 |
Þar af brot af öðru tagi |
- |
0 |
0 |
0 |
Þar af brot sem unnið hefur verið með/leyst |
- |
0 |
0 |
0 |
Samsetning stjórnar (S12 | GRI 102-22 | UNGC | SDG 5) |
|
|
|
Heildafjöldi stjórnarmanna |
fj. |
8 |
8 |
7 |
Þar af konur |
- |
4 |
4 |
4 |
Þar af karlmenn |
- |
4 |
4 |
3 |
Þar af óháðir stjórnarmenn |
- |
7 |
7 |
6 |
Aðgreining valds (G1 | GRI 102-23) |
|
|
|
|
Bankastjóri er stjórnarformaður |
Já/Nei |
Nei |
Nei |
Nei |
Bankastjóri stýrir nefndum á vegum stjórnar |
- |
Nei |
Nei |
Nei |
Bankastjóri er stjórnarmeðlimur |
- |
Nei |
Nei |
Nei |
Gagnsæi ákvarðanna (G2 | GRI 102-23 | UNCG | SDG 8, 10, 16) |
|
|
|
Eru heildarniðurstöður atkvæðagreiðslu stjórnar aðgengilegar? |
Já/Nei |
Nei |
Nei |
Nei |
Fyrir bankastjóra |
- |
Já |
Já |
Já |
Fyrir skoðunar/eftirlitsaðila |
- |
Já |
Já |
Já |
Er atkvæðagreiðsla hvers stjórnarmanns aðgengileg? |
- |
Nei |
Nei |
Nei |
Fyrir bankastjóra |
- |
Já |
Já |
Já |
Fyrir skoðunar/eftirlitsaðila |
- |
Já |
Já |
Já |
Sjálfbærnihvatar (G3 | GRI 102-35 | UNCG | SDG 9,16) |
|
|
|
Hvatar til stjórnenda til að auka frumkvæði þeirra |
Já/Nei |
Já |
Já |
Já |
Varðandi fjármál og stjórnun |
- |
Já |
Já |
Já |
Vinnuréttur (G4 | GRI 102-41 | UNCG P3 | SDG 3,8,16) |
|
|
|
Fjöldi starfsmanna í stéttarfélögum |
% |
99,8% |
99,8% |
|
Fjöldi starfsmanna ekki í stéttarfélögum |
% |
0,2% |
|
|
Birgjamat (G5 | GRI 102-14/308/414 | UNCG P3 | SDG 12) |
|
|
|
Ábyrg og góð hegðun birgja almennt séð |
Já/Nei |
Já |
|
|
Í umhverfismálum |
- |
Já |
|
|
Í mannréttindamálum |
- |
Já |
|
|
Siðareglur (G6 | GRI 102-16 | UNCG P3 | SDG 16) |
|
|
|
|
Siðareglur |
Já/Nei |
Já |
Já |
Já |
Hafa verið samþykktar af stjórninni |
- |
Já |
Já |
Já |
Hafa verið samþykktar af starfsmönnum |
- |
Já |
Já |
Já |
Gagnsæi skatta (G8) |
|
|
|
|
Er gagnsæi gagnvart sköttum til staðar? |
Já/Nei |
Já |
Já |
Já |
Sjálfbærniskýrsla (G9) |
|
|
|
|
Er sjálfbærniskýrsla birt opinberlega? |
|
Já |
Já |
Já |
Aðferðafræði (G10) |
|
|
|
|
Við gerð sjálfbærniskýrslu er stuðst við nýlegar ESG leiðbeiningar sem Nasdaq hafa sett fram fyrir skráð fyrirtæki á markaði. Þau viðmið miða flest að því að uppfylla ákveðna þætti Global Reporting Initative, alþjóðlegs staðals sem hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að miðla upplýsingum tengdum samfélagsábyrgð á gagnsæjan hátt. Upplýsingar sem gefnar eru varðandi umhverfisþætti eru teknar eru úr umhverfisstjórnunarkerfi Arion banka, Klappir Core. Upplýsingar um félagslega þætti og stjórnarhætti eru fengnar úr upplýsingakerfum bankans. |
Endurskoðun þriðja aðila (G11) |
|
|
|
|
Er samfélagsskýrsla endurskoðuð af þriðja aðila? |
|
Umhverfisskýrsla og samantekt um ófjárhagslegar upplýsingar fyrir árið 2017 voru unnar í samstarfi við Klappir. |