ARION BANKI - SAMFÉLAGSUPPGJÖR
 LYKILTÖLUR Eining 2017 2016 2015 
 Umhverfisstefna (E9)



 Er Arion banki með umhverfisstefnu Já/Nei Já 
 Er félagið með umhverfisstjórnunarkerfi Já/Nei Já (Klappir Core) Já (Klappir Core) Nei 
 Umhverfisáhrif (E10)



 Olli félagið umhverfisslysi Já/Nei Nei Nei Nei 
 Gildir umhverfislöggjöf um starfsemi félagsins Já/Nei Nei Nei Nei 
 Laun eftir kyni (S2 | GRI 405-2)


 Meðalfjöldi starfsfólks fj. 882 936 929,5 
    Hlutfall kvenna % 65% 65% 66% 
    Hlutfall karla % 35% 35% 34% 
 Niðurstöður jafnlaunavottunar % 2,9% 3,7% 4,8% 
 Starfsmannavelta (S3 | GRI 401-1)


 Heildar starfsmannavelta % 11,8% 13,8% 10,8% 
    Þar af létu sjálfir af störfum % 7,7% 5,4% 7,7% 
    Þar af sagt upp % 2,2% 7,8% 2,2% 
    Þar af hættu vegna aldurs % 0,9% 0,7% 0,9% 
 Jafnræði (S4)


 Allir stjórnendur



    Þar af konur % 48,0% 47% 41% 
    Þar af karlar % 52% 53% 59% 
 Stjórn fj.
8

    Þar af konur % 50% 50% 55% 
    Þar af karlar % 50% 50% 45% 
 Framkvæmdastjórar fj. 8

    Þar af konur % 50% 44% 33% 
    Þar af karlar % 50% 56% 67% 
 Svæðis- og útibússtjórar



    Þar af konur % 43% 50% 39% 
    Þar af karlar % 57% 50% 61% 
 Forstöðumenn


    Þar af konur % 28% 34% 39% 
    Þar af karlar % 72% 66% 61% 
 Þjónustustjórar með mannaforráð


    Þar af konur % 73% 93%
    Þar af karlar % 27% 7%
 Hóp- og liðsstjórar


    Þar af konur % 67% 44% 50% 
    Þar af karlar % 33% 56% 50% 
 Samsetning starfa (S5)


 Fastráðningar % 92% 93% 95% 
    Þar af starfsmenn eldri en 55 ára % 14% 14%  15% 
    Þar af starfsmenn milli 45-54 % 30% 29% 27% 
    Þar af starfsmenn milli 35-44 % 30% 32% 33% 
    Þar af starfsmenn milli 25-34 % 21% 20% 21% 
    Þar af starfsmenn 24 ára og yngri % 5% 5%  4% 
 Tímabundnar ráðningar % 8% 7% 5% 
 Jafnrétti (S6)


 Stefna til að tryggja jöfn tækifæri og kjör starfsfólks af báðum kynjum Já/Nei Já 
 Heilsa og öryggi starfsfólks (S7)


 Slys á vinnustað og til og frá vinnu fj. 0 5
 Heilsumælikvarði % 96,3% 95,83%
 Brot á mannréttindum (S11 | GRI 102-17/103-2/412-1 | UNGC P1, P2 | SDG 2,3,12,13)
 Heildarfjöldi brota sem eru tilkynnt fj. 0 0
    Þar af þvingun og einelti - 0 0
    Þar af áreiti og mismunun vegna kynferðis - 0 0
    Þar af kynferðisleg áreitni - 0 0
    Þar af vegna fáfræði - 0 0
    Þar af brot af öðru tagi - 0 0
    Þar af brot sem unnið hefur verið með/leyst - 0 0
 Samsetning stjórnar (S12 | GRI 102-22 | UNGC | SDG 5)


 Heildafjöldi stjórnarmanna fj. 8 8
    Þar af konur - 4 4
    Þar af karlmenn - 4 4
    Þar af óháðir stjórnarmenn - 7 7
 Aðgreining valds (G1 | GRI 102-23)



 Bankastjóri er stjórnarformaður Já/Nei Nei Nei Nei 
 Bankastjóri stýrir nefndum á vegum stjórnar - Nei Nei Nei 
 Bankastjóri er stjórnarmeðlimur - Nei Nei Nei 
 Gagnsæi ákvarðanna (G2 | GRI 102-23 | UNCG | SDG 8, 10, 16)


 Eru heildarniðurstöður atkvæðagreiðslu stjórnar aðgengilegar? Já/Nei Nei Nei Nei 
    Fyrir bankastjóra - Já 
    Fyrir skoðunar/eftirlitsaðila - Já 
 Er atkvæðagreiðsla hvers stjórnarmanns aðgengileg? - Nei Nei Nei 
    Fyrir bankastjóra - Já 
    Fyrir skoðunar/eftirlitsaðila - Já 
 Sjálfbærnihvatar (G3 | GRI 102-35 | UNCG | SDG 9,16)


 Hvatar til stjórnenda til að auka frumkvæði þeirra Já/Nei Já 
    Varðandi fjármál og stjórnun - Já 
 Vinnuréttur (G4 | GRI 102-41 | UNCG P3 | SDG 3,8,16) 


 Fjöldi starfsmanna í stéttarfélögum % 99,8% 99,8%
 Fjöldi starfsmanna ekki í stéttarfélögum % 0,2%

 Birgjamat (G5 | GRI 102-14/308/414 | UNCG P3 | SDG 12)


 Ábyrg og góð hegðun birgja almennt séð Já/Nei

    Í umhverfismálum -

    Í mannréttindamálum -

 Siðareglur (G6 | GRI 102-16 | UNCG P3 | SDG 16)



 Siðareglur Já/Nei Já 
    Hafa verið samþykktar af stjórninni - Já 
    Hafa verið samþykktar af starfsmönnum - Já 
 Gagnsæi skatta (G8)



 Er gagnsæi gagnvart sköttum til staðar? Já/Nei Já 
 Sjálfbærniskýrsla (G9)



 Er sjálfbærniskýrsla birt opinberlega?
Já 
 Aðferðafræði (G10)


 
Við gerð sjálfbærniskýrslu er stuðst við nýlegar ESG leiðbeiningar sem Nasdaq hafa sett fram fyrir skráð fyrirtæki á markaði. Þau viðmið miða flest að því að uppfylla ákveðna þætti Global Reporting Initative, alþjóðlegs staðals sem hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að miðla upplýsingum tengdum samfélagsábyrgð á gagnsæjan hátt. Upplýsingar sem gefnar eru varðandi umhverfisþætti eru teknar eru úr umhverfisstjórnunarkerfi Arion banka, Klappir Core. Upplýsingar um félagslega þætti og stjórnarhætti eru fengnar úr upplýsingakerfum bankans.
 Endurskoðun þriðja aðila (G11)



 Er samfélagsskýrsla endurskoðuð af þriðja aðila?
Umhverfisskýrsla og samantekt um ófjárhagslegar upplýsingar fyrir árið 2017 voru unnar í samstarfi við Klappir.