Stjórnarhættir (S)







Ár
Helstu mælikvarðarEining20152016201720182019
Samsetning stjórnar (S1, S2 | GRI: 102-22 | SDG 10)
Heildafjöldi stjórnarmannafj.78877
    Þar af konur-44433
    Þar af karlar-34444
Kynjahlutfall í formennsku nefnda á vegum stjórnar%




    Konur-----50%
    Karlar-----50%
Óháðir stjórnarmennfj.67767
Aðgreining valds (S2 | GRI: 102-23)
Bankastjóri er stjórnarformaðurjá/neiNeiNeiNeiNeiNei
Bankastjóri stýrir nefndum á vegum stjórnar-NeiNeiNeiNeiNei
Bankastjóri er stjórnarmeðlimur-NeiNeiNeiNeiNei
Sjálfbærnihvatar (S3 | GRI: 102-35.b)
Hvatar til stjórnenda til að auka frumkvæði þeirrajá/nei
    Varðandi fjármál og stjórnun-
Vinnuréttur (S4 | UNGC-P3 | GRI 102-41 | SDG 8)
Hlutfall starfsmanna í stéttarfélögum%-99,8%99,8%99,8%99,6%
Hlutfall starfsmanna ekki í stéttarfélögum--0,2%0,2%0,2%0,4%
Hlutfall starfsfólks sem starfar samkvæmt lögum á vinnumarkaði og almennum kjarasamningum----100%100%
Birgjar (S5 | UNGC-P3, P4, P5, P6, P7, P8, P9 | GRI: 308, GRI: 414 | SDG 12)
Siðareglur sem birgum ber að fylgjajá/nei----Nei
Horft til umhverfisþátta við mat á birgjum
----Í vinnslu
Horft til jafnréttismála við mat á birgjum-----Í vinnslu
Horft til vinnuréttar við mat á birgjum
----Í vinnslu
Siðferði og aðgerðir gegn spillingu (S6.1 | GRI 102-16 | UNGC-P10 | SDG 16)
Fyrirtækið hefur mótað og birt siðareglurjá/nei
   Siðareglur hafa verið samþykktar af stjórn-
Stefna gegn spillingu og mútum----
Persónuvernd (G7 | GRI: 418-1)
Stefna um persónuverndjá/nei---
Innleiðing á reglugerð Evrópusambandsins um persónuvernd (GDPR)----
Sjálfbærniskýrsla (S8.1)
Sjálfbærniskýrsla birt opinberlegajá/nei
Starfsvenjur við upplýsingagjöf (S9.1, S9.2)
Upplýsingagjöf um sjálfbærni til viðurkenndra aðilajá/nei---
Áhersla á tiltekin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna----
Endurskoðun/vottun ytri aðila (S10)
Upplýsingagjöf árituð eða endurskoðuð af þriðja aðilajá/neiUpplýsingar um umhverfismál bankans eru staðfestar af nýsköpunarfyrirtækinu Klöppum grænum lausnum. Upplýsingar um mannauð eru fengnar úr upplýsingakerfum bankans. Upplýsingar um stjórnarhætti byggja á stjórnarháttayfirlýsingu bankans.